Hvalir

Hvalir finast um öll heimsins höf þeir eru stæstu dýr jarðar og eru spendýr með heitu blóði. Mörgum finst áhugavert að skoða hvali hér við land. Þeir anda með lungum og lifa í vatni, þeir geta ekki lifað á landi. Sporðurinn er láréttur og þeir sveifla honum upp og niður. Hvalir hafa lélega sjón en heyra mjög vel. Þeir skiptast í tvo bálka tannhvali og skíðshvali. Hrefnan er minnst hér við land, steypireyðurinn er stærstur. Búrhvalur getur kafað niður á 2000 þúsund metra dýpi. Hnúfubakur er þekktur fyrir söng sinn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband