18.10.2011 | 15:02
Evrópa
Í náttúrufrćđi var ég ađ vinna međ Evrópu. Ég fékk blađ og átti ađ svara spurningu um ýmislegt sem tengdist Evrópu. Svo fékk ég ađ fara í tölvu í word og skrifa ţađ sem ég var búin ađ skrifa á blađiđ. Ég setti textana í ramma og litađi ţá međ allskonar litum. Mér gekk mjög vel og mér fannst ţetta mög skemmtilegt verkefni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.